VEITINGAHÚS
Í aðalbyggingu er veitingastaður með fullbúnu eldhúsi sem rúmar 70 manns í sæti og 60 á útsvæði þegar veður leyfir. Á veitingastaðnum er lögð áhersla á ferskt hráefni úr héraði með áherslu á gæði. Við bjóðum upp á létta rétti ásamt kaffi og meðlæti.
Menu
FORRÉTTIR
Sætkartöflusúpa með kóriander, borin fram með brauði og smjóri
Birkireyktur lax, kóríander- og basilmarineraður lax, jólasíld og ráuðrófusíld á rúgbrauði, villibráðarpaté með rauðlauksmauki og laufabrauð.
Krauma salat með gúrku, tómötum, rauðalauk, vínberjum, kasjúhnetum, brauðteningum og íslenskum geitaosti.
Bornar fram með aioli.
Menu
AÐALRÉTTIR
Matarmikil brokkólísteik borin fram með rauðrófumauki, fersku salati grilluðum aspas og ristum furuhnetum.
Íslenskur lax ofnbakaður & borinn fram með sítrónu & dill velouté sósu, ásamt stökkum kapers. Borið fram með villisveppa bygg-risotto, gljáðu rótargrænmeti & sítrónusneið.
Grasfóðraður nautaborgari frá Mýranauti, grillaður. stökkt romaine salat, tómat, bræddum íslenskum cheddar osti, bragðmiklum pönnu-steiktum rauðlauk & sveppum, súrum gúrkum, tómatsósu & majónesi. Borið fram með kartöflusmælki & Aioli úr íslenskum eggjum. Hægt að breyta í vegan og hægt að breyta í glútenlaust brauð.
Andarbringa borin fram með rótargrænmeti og sveskjum , kartöflugratíni, grilluðum aspas og rauðvínssósu.
Purusteik með meðlæti á laugardögum og sunnudögum
Menu
EFTIRRÉTTIR
Brorin fram með vanillusósu, marinerðum jarðarberjum og kókós-vanilluís.
Skyr ostakaka með íslenskum bláberjum. Borin fram með berjum krydduðum með kanil & vanillu, frískandi bláberjaís & stökku ristuðu hvítu súkkulaði. Gæti innihaldið sesam fræ.
Menu
BARA FYRIR BÖRN TIL 12 ÁRA
Hamborgari með káli, tómati, osti og hamborgarasósu. Borið fram með frönskum og tómatsósu.
Plokkfiskur með kartöflum og lauk. Borið fram með rúgbrauði.
Grilluð samloka með skinku og osti. Borin fram með frönskum og tómatsósu.
Þrjár sortir af ís - Three types of ice cream. Borið fram með karamellu og súkkulaði.
Menu
GOSDRYKKIR OG SAFAR
Menu
BJÓR Á KRANA OG Í FLÖSKU
Menu
HVÍTVÍN
Pinot Grigio, Italy
187 ml
Pinot Grigio, Italy
750 ml
Sauvgnon Blanc, Chile
750 ml
Chardonnay, Argentína
750 ml
Bourgone / Chablis, Frakkland
750 ml
FREYÐIVÍN
Ítalía - 200 ml
Ítalía - 750 ml
Kampavín, Frakkland - 200 ml
Kampavín, Frakkland - 750 ml
Ítalia - 200 ml
Italy - 750 ml
ÓÁFENGUR KOKTEILL
Thomas Henry Grapefruit
Jarðarberjasaft
Bottega Non- Alco bianco og appelsínu djús
Menu
RAUÐVÍN
Montepulciano, Italy
187ml
Montepulciano, Italy
750ml
Bordeaux, France
750ml
Carvina, Malbec
750ml
Rioja, Spain
750ml
KOKTEILAR
Jagermeister, Blue Curacao Sirup, Lime juice, 7Up
Ron Zacapa romm, Thomas
Henry Mystic Mango
Bulleit Whiskey, Thomas Henry
engiferdrykkur með rósmaríni
Piccini Prosecco og appelsínu djús
Tequila, Granadine Sirup and Orange juice
Prosecco, Apreol, Sparkling water
Thomas Henry Watermelon soda, prosecco
Menu
KAFFI
Menu
Menu
DRYKKIR Á BAÐSVÆÐI
Piccini Prosecco glas
KRAUMA KAUPIR HRÁEFNI FRÁ BÆNDUM
OG FYRIRTÆKJUM Í BORGARBYGGÐ
Tómatar frá Gróðrarstöðinni Þorgautsstöðum. Gúrkur frá Laugalandi. Geitakjöt frá Háafelli. Laxinn frá Eðalfiski. Nautakjötið í hamborgarana frá Mýranauti.


