VEITINGAHÚS
Í aðalbyggingu er veitingastaður með fullbúnu eldhúsi sem rúmar 70 manns í sæti og 60 á útsvæði þegar veður leyfir. Á veitingastaðnum er lögð áhersla á ferskt hráefni úr héraði með áherslu á gæði. Við bjóðum upp á létta rétti ásamt kaffi og meðlæti.
Menu
SMÁRÉTTIR
Beikon, vorlaukur, kóreskt mæjó, parmesan, skarlottlaukur
Djúpsteiktir barbeque kjúklingavængir með BBQ sósu
Menu
FORRÉTTIR
Fennel- og sítrónugrafin geit, greni og rósmarín reykt geit frá Háafelli, dill-sítrónu grafinn lax, greni reyktur lax, súrsað grænmeti, piparrótarrjómi, heimalagaður ricotta ostur og geita gouda ostur.
Fennel og rauðrófusalat, með pikkluðum tómötum, geita feta osti, ristuðum graskersfræjum, stökkum brauðtengingum og hunangs-hvítlauks dressingu.
Fennel og rauðrófusalat, með pikkluðum tómötum, geita feta osti, ristuðum graskersfræjum, stökkum brauðtengingum og hunangs-hvítlauks dressingu með kjúkling.
Rauð papriku og grænmetissúpa með basil.
Menu
AÐALRÉTTIR
Grillað lamba sirlon, fondant hasselback kartafla, jarðskokkamauk malt rauðvínssósa, rófa og spínat.
Ofn bakaður þorsk hnakki með pistasíu hjúp, gulrófu mús, smjörsteiktu broccoli, bökuðum cherry tómmötum og hvítvínssósu.
Grillaður Mýranauts hamborgari með rauðlaukssultu, sveppum, hráskinku, havarti osti, klettasalati, smælki og aioli.
Grillaður Mýrranauts hamborgari með rauðlaukssultu, sveppum, hráskinku, havarti osti, klettasaltati, smælki og aioli.
Ásamt Krauma bjór
Sveppa risotto með grilluðum aspas, hvít-trufflu paprikucoulis og stökkum gulrótum.
Menu
EFTIRRÉTTIR
Heit hvít súkkulaðikaka með kardimommu créme brulée og marineruðum berjum.
Volg epla crumble með sítrónu rjóma, vanillu-ís og kirsjuberja sósu.
Menu
BARA FYRIR BÖRN TIL 12 ÁRA
Plokkfiskur með kartöflum og lauk. Borið fram með rúgbrauði.
Hamborgari með káli, tómati, osti og hamborgarasósu. Borið fram með frönskum og tómatsósu.
Borin fram með frönskum og tómatsósu.
Borið fram með karamellu og súkkulaði.
Menu
GOSDRYKKIR OG SAFAR
Menu
BJÓR Á KRANA OG Í FLÖSKU
Menu
HVÍTVÍN
Chardonnay, South Africa
187 ml
Chardonnay, South Africa
750 ml
Sauvgnon Blanc, Chile
750 ml
Pinot Grigio, Ítalía
750 ml
Pinot Gris, Frakkland
750 ml
Chardonnay, Argentína
750 ml
Bourgone / Chablis, Frakkland
750 ml
FREYÐIVÍN
Ítalía - 200 ml
Ítalía - 750 ml
Kampavín, Frakkland - 200 ml
Kampavín, Frakkland - 750 ml
Ítalia - 200 ml
Italy - 750 ml
ÓÁFENGUR KOKTEILL
Thomas Henry Grapefruit
Jarðarberjasaft
Bottega Non- Alco bianco og appelsínu djús
Menu
RAUÐVÍN
Syrah, South Africa
187ml
Syrah, South Africa
750ml
Cabernet Sauvignon, Australia
750ml
Bordeaux, France
750ml
Italy
750ml
Argentína
750ml
Rioja, Spain
750ml
KOKTEILAR
Aperol, Grand Marnier,
Thomas Henry límonaði
Ron Zacapa romm, Thomas
Henry Mystic Mango
Bulleit Whiskey, Thomas Henry
engiferdrykkur með rósmaríni
Piccini Prosecco og appelsínu djús
Menu
KAFFI
Menu
Menu
DRYKKIR Á BAÐSVÆÐI
Piccini Prosecco glas
KRAUMA KAUPIR HRÁEFNI FRÁ BÆNDUM
OG FYRIRTÆKJUM Í BORGARBYGGÐ
Tómatar frá Gróðrarstöðinni Þorgautsstöðum. Gúrkur frá Laugalandi. Geitakjöt frá Háafelli. Laxinn frá Eðalfiski. Nautakjötið í hamborgarana frá Mýranauti.